top of page

FERÐALAGIÐ
AFTUR HEIM

Hjartasetrið býður upp á fræðslu, ráðgjöf og eftirfylgd fyrir einstaklinga sem vinna með hugvíkkandi efni af ábyrgð og meðvitund. Við sköpum öruggt rými til að dýpka skilning, tengjast og vaxa.

ÞAR SEM INNSÆI OG FAGMENNSKA MÆTAST

Blom-graen-3_edited.png

Við leggjum mikla áherslu á vel ígrundaðan undirbúning sem styður við örugga og markvissa upplifun, sem og eftirvinnslu sem dregur lærdóminn inn í daglegt líf.

quote.png
BRYNJA KÚLA GUÐMUNDSDÓTTIR
“Ég hef farið í margskonar athafnir með bæði Bjarka og Berglindi og ég get eiginlega ekki lýst traustinu, stuðningnum, skilningnum og fegurðinni sem þau gefa frá sér. Vildi að allir fengju að upplifa návist þeirra og leiðsögn."
3.png

VIÐBURÐIR & NÁMSKEIÐ

4.png
bottom of page